Kvöldguðsþjónusta 18. febrúar

Kvöldguðsþjónusta kl 20:00 með ástarþema í lestrum, orðum og tónum. Ester organisti og kirkjukórinn leiða sönginn, séra Ása Björk prédikar og leiðir guðsþjónustuna.

Sunnudagsskóli klukkan 11 í umsjá Sjafnar og leiðtoganna.

Við minnum á þriðjudagssamveruna 20. febrúar klukkan 14. Gestur er Þórdís Kristjánsdóttir, fv kennari.

Minnum einnig á Stjörnukórsnámskeið sem hefst 27. febrúar. Sjá heimasíðu

Hlakka til að sjá ykkur!

Kvöldguðsþjónusta 18. febrúar

Kvöldguðsþjónusta kl 20:00 með ástarþema. Ester organisti og kirkjukórinn leiða sönginn, séra Ása Björk prédikar og leiðir guðsþjónustuna.

Sunnudagaskóli kl 11 í umsjá Sjafnar og leiðtoganna.

Við minnum á þriðjudagssamveruna 20. febrúar kl 14. Gestur er Þórdís Kristjánsdóttir, fv kennari.

Minnum einnig á Stjörnukórsnámskeið sem hefst 27. febrúar. Sjá heimasíðu

Hlakka til að sjá ykkur!

Messuhald á nýju ári

Sunnudaginn 7. janúar verður Sunnudagaskóli kl 11, með Sjöfn og leiðogunum.

Einnig verður messa kl 11. Kirkjukórinn leiðir sönginn við undirleik Elísu Elíasdóttur. Séra Ása Björk þjónar fyrir altari og prédikar. Eftir messuna verður boðið upp á dýrindis súpu og brauð í safnaðarheimilinu á 1500 krónur (reiðufé). Öll eru innilega velkomin!

  Almennt safnaðarstarf hefst 9. janúar; morgunbænir, kóra- og barnastarf.