Kvöldguðsþjónusta verður klukkan 20:00 sunnudaginn 13. ágúst.
Þemað verður fjölsbreytileikinn og samband okkar við Guð, sem fer ekki í manngreinarálit. Verum við sjálf! Meðlimir úr kirkjukórnum leiða sönginn. Öll eru hjartanlega velkomin.

Ef veður leyfir, munum við hafa útiguðsþjónustu þennan sunnudag, 16. júlí klukkan 11, með kaffi/tei/vatni og kexi. Annars látum við fara vel um okkur inni. Þema guðsþjónustunnar er úr Fjallræðunni, um trúna, vonina og kærleikann.
Meðlimir úr kirkjukórnum okkar leiðir sönginn.
Munum að Guð vakir yfir okkur alla daga.
Messa verður í Selfosskirkju kl. 11 sunnudagnn 2. júlí 2023. Barn verður fært til skírnar. Stúlka fermd. Prestur Axel Á Njarðvík, héraðsprestur. Organisti Esther Ólafsdóttir. Kirkjukór leiðir söng. Verið velkomin.
Stokkseyrarkirkja
Helgihald á sjómannadegi sunnudaginn 4. júní.
Guðsþjónusta kl. 11:00, blómsveigur lagður að minnismerki að lokinni guðsþjónustu. Kirkjukórinn syngur.
Eyrarbakkakirkja
Helgihald á sjómannadegi sunnudaginn 4. júní.
Guðsþjónusta kl. 14:00, blómsveigur lagður að minnismerki að lokinni guðsþjónustu. Kirkjukórinn syngur.
Selfosskirkja
Hvítasunnudagur, 28. maí. Hátíðarmessa í Selfosskirkju kl. 11.
Villingaholtskirkja
Hvítasunnudagur, 28. maí. Fermingarmessa kl. 13:30.
Gaulverjabæjarkirkja
Hvítasunnudagur, 28. maí. Fermingarmessa í Gaulverjabæjarkirkju kl. 14.
Hraungerðiskirkja
Annar í hvítasunnu, 29. maí. Fermingarmessa í Hraungerðiskirkju kl. 13